HITT HÚSIÐ
Miðstöð ungs fólks

Aðstaða

Ungu fólki býðst að nýta sér aðstöðu okkar sér að kostnaðarlausu.

Menning

Við erum aðsetur menningar: Að skapa er að finna upp, gera tilraunir, vaxa, brjóta reglur, gera mistök og skemmta sér.

null

Atvinna & stuðningur

Í Hinu Húsinu stendur ungu fólki ýmis ráðgjöf og stuðningur til boða.

Hópar

Haugur af hópum starfa reglulega í Húsinu. Sumir eru opnir, aðrir eru lokaðir. Athugaðu málið.

Velkomin í Hitt húsið!

Hitt Húsið er miðstöð ungs fólks þar sem ungmenni geta nýtt aðstöðuna til að syngja, dansa, dreyma, skapa, læra, spila, funda, -nánast hvað sem þeim dettur í hug!

Komdu og kynntu hugmyndina þína eða kíktu bara í kaffi og sjáðu hvað er í gangi. Hitt Húsið er rekið af Reykjarvíkurborg og opið öllu ungu fólki á aldrinum 16-25 ára.

Okkar markmið

Aðstoð og aðstaða

Að veita ungu fólki aðstöðu og aðstoð við að koma hugmyndum sínum í framkvæmd.

Menning ungs fólks

Að endurspegla menningu ungs fólks.

Leiðbeina og upplýsa

Að veita upplýsingar og leiðbeina ungu fólki, í samstarfi við aðra fagaðila og samtök.

Miðstöð ungs fólks í leit að starfi

Að vera miðstöð ungs fólks í leit að sumarstarfi.

Félagsleg úrræði og ráðgjöf fyrir ungt fólk

Að vera vettvangur fyrir félagsleg úrræði og ráðgjöf fyrir ungt fólk.

Fim 26

Pólitískt PARTÝ

26. október kl. 19:00 - 21:30
Fös 03
Sun 05

Ung og Klassík í Dómkirkjunni

5. nóvember kl. 20:00
Músíktilraunir
List án landamæra
Áttavitinn