VÆNGJASLÁTTUR 13. JÚLÍ / FINAL FESTIVAL 13TH OF JULY

Á morgun, fimmtudag á milli kl. 16 og 18 munu listhópar og götuleikhús Hins Hússins fara á stjá í miðbænum í síðasta skipti í sumar á Vængjaslætti. Næst verða hóparnir fyrir utan Hitt Húsið á Menningarnótt þann 19. Ágúst.

 

Það verður virkilega skemmtilegt að fylgjast með hópunum á morgun sem hafa verið að þróa listform sitt síðustu vikurnar. Það verður m.a. tónlist, gjörningalist og myndlist í boði og örugglega eitthvað fyrir alla.

English

Tomorrow Hitt Húsið’s creative summer groups have their final festival between 4 and 6 p.m. It will be fun to witness what they have been working on for the past weeks. Here is how the groups will spread out in the centre tomorrow

enska