Ungu fólki býðst að nýta sér aðstöðu Hins Hússins sér að kostnaðarlausu.  Félög ungs fólks hafa einnig kost á því að nýta sér aðstöðu Hins Hússins fyrir hóflegt gjald.  Athugið að ekki er hægt að leigja eða lána húsakynni til einstaklinga eða hópa sem ekki samanstanda af ungu fólki á aldrinum 16-25 ára.

Bóka aðstöðu
Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Upplýsingamiðstöðvar í síma: 411-5500 eða í gegnum tölvupóst.á hitthusid@hitthusid.is
Bóka aðstöðu

Skoða rýmin og bóka

Upplýsingamiðstöð

Upplýsingamiðstöðin er bjart og fallegt rými sem hentar vel til tónleikahalds, kynninga og kaffidrykkju.

Loftið

Loftið er bjart og gott rými á þriðju hæð Hins Hússins.

Kjallarinn

Kjallarinn er stærsta rými hússins og hentar vel undir alls kyns starfsemi.

Gallerí Tukt

Gallerí Tukt er listasýningarsalur í hjarta borgarinnar þar sem ungu fólki gefst tækifæri til að sýna sköpun sína frítt.

Dómssalur

Dómssalurinn er stórt, ferhyrnt rými, hátt til lofts. Gott til æfinga og funda.