UNGLIST – LISTAHÁTÍÐ UNGS FÓLKS – DAGSKRÁ

UNGLIST – LISTAHÁTÍÐ UNGS FÓLKUnglist, listahátíð ungs fólks er vettvangur fyrir ungt upprennandi listafólk þar sem skáldskapur og myndsköpun fá að flæða frjálst, í takti við tónlistarveislur, óheftan dans, lifandi leiklist og aðra viðburði þar sem sköpunargleðin er í öndvegi. Unglist er hátíð nýrra strauma og fjölbreytileika. Taktu þátt í ævintýrinu þér að kostnaðarlausu og njóttu töfra listarinnar á ókeypis viðburðum Unglistar!

Laugardagur 3. nóvember
I) Borgarleikhúsið, stóra svið @ 14:00
LÍFIÐ ER EKKI BARA LEIKUR HELDUR LÍKA DANS Á RÓSUM
Dansarar frá dansskólum Reykjavíkur og nágrennis sýna fjölbreytt og skemmtileg dansatriði
Heiðursgestir: Íslenski dansflokkurinn

II)Gallerí Tukt, Hitt Húsið @ 16:00 – 18:00
LISTIN BLÓMSTRAR Í BREIÐHOLTINU!
Opnun sýningar. Nemendur á listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti sýna verk sín. Fjölbreytt sýning með erróum framtíðarinnar. Sýningin stendur fram til 18.11

III)Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnarsalur @ 20:00
„UMBREYTING“ Á FÖTUM, HÁRI OG SKARTI
Nemendur fataiðn, gull-og silfursmiða & hársnyrtideildar Tækniskólans ætla að sameina sköpunarkrafta sína og standa fyrir tískusýningu þar sem að þemað er „Umbreyting“ Nemendur á Fata og textilbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti taka einnig þátt í sýningunni.

Sunnudagur 4. nóvember
Dómkirkjan @ 20:00
HÆÐIRNAR LIFNA OG HLJÓMLIST ÓMAR!
Nemendur frá tónlistarskólum á höfuðborgarsvæðinu leiða þig inn í leyndardóma sígildrar tónlistar

Mánudagur 5. nóvember
Hitt Húsið,Pósthússtræti 3-5 @ 20:00
UNG OG KVIK
Sýning á stuttmyndum frá nemendum í Borgarholtsskóla

Þriðjudagur 6. nóvember
Þjóðleikhúskjallarinn@ 20:00
LEIKTU BETUR STELPA! LEIKTU BETUR STRÁKUR!
Enn og aftur keppa framhaldskólarnir í æsispennandi leikhússporti um það hverjir geta „Leikið betur“ vegna ástar á leiklistinni

Miðvikudagur 7. nóvember
Tjarnabíó @ 20:00
UNGLEIKUR
Ungleikur í samstarfi við Unglist = Sönn ást. Ungum skáldum, leikstjórum og leikurum gefst kostur á að rækta hæfileika sína, láta drauma sína rætast og sjá verk sín lifna á sviði

Fimmtudagur 8. nóvember
Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 17:15
AIRWAVES Á KANTINUM – OFF VENUE
200 MAFÍA, DARRI

Föstudagur 9. nóvember
Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 15:00
AIRWAVES Á KANTINUM – OFF VENUE
KLAKI, LJÓSFARI, MÓKRÓKAR, OMOTRAK, STURLE DAGSLAND

Laugardagur 10. nóvember
I)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 13:45
STELPUSTUÐ Á AIRWAVES Á KANTINUM – OFF VENUE
ATERIA, BETWEEN MOUNTAINS, ELÍN SIF, HEKLA, JÓHANNA ELÍSA, RAVEN,

II)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3 -5 @ 13:45 – 18:00
MYNDLISTAMARAÞON
Keppt í úthaldi, snerpu og listrænu innsæi. Skráning þátttakenda og afhending keppnisgagna
Sýning á myndverkum keppenda verður frá 13. nóvember til 24. nóvember
Verðlaunaafhending fer fram 24. nóvember kl. 15:00
Vegleg verðlaun frá Myndlistaskólanum í Reykjavík og Slippfélaginu

AÐGANGUR ÓKEYPIS-
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á
UNGLIST.IS OG HITTHUSID.IS
FACEBOOK.COM/UNGLIST/

DAGSKRÁ UNGLISTAR 2017

UNGLIST – LISTAHÁTÍÐ UNGS FÓLKS

03.11-11.11.2017

Unglist, listahátíð ungs fólks er vettvangur fyrir ungt upprennandi listafólk þar sem skáldskapur og myndsköpun fá að flæða frjálst, í takti við tónlistarveislur, óheftan dans, lifandi leiklist og aðra viðburði þar sem sköpunargleðin er í öndvegi. Unglist er hátíð nýrra strauma og fjölbreytileika. Taktu þátt í ævintýrinu þér að kostnaðarlausu og njóttu töfra listarinnar á ókeypis viðburðum Unglistar!

 

Föstudagur 3. nóvember

I)Fyrir utan Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 14:30

GÖTULEIKHÚSLEIKUR

Láttu þér ekki bregða þegar götuleikarar bregða undir sig betri fætinum og bregða á leik

II)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 15:00

AIRWAVES Á KANTINUM – OFF VENUE

THE ANATOMY OF FRANK (USA) HEIÐRIK(FO) PASHN (ÍS) RYTHMATIK (ÍS) VASI (ÍS/USA) OMOTRACK (ÍS) BETWEEN MOUNTAINS (ÍS)

 

Laugardagur 4. nóvember

I)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 13:00

AIRWAVES Á KANTINUM – OFF VENUE

KRÍA ( ÍS) I AM SOYUZ (SW) AFK (ÍS) PLEGHM (ÍS) GRÓA (ÍS) STURLE DAGSLAND (NO) SEINT (ÍS) KETO (UK)

II)Gallerí Tukt, Hitt Húsið @ 16:00 – 18:00

SKISSAÐ,MÁLAÐ OG MÓTAÐ

Opnun sýningar.  Nemendur á listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti sýna verk sín. Fjölbreytt sýning með kjarvölum framtíðarinnar.  Sýningin stendur fram til 18.11.

III)Borgarleikhúsið, litla svið @ 20:00

UNGLEIKUR

Ungleikur er haldinn í sjötta skipti í samstarfi við Unglist. Ungum skáldum, leikstjórum og leikurum gefst kostur á að rækta hæfileika sína, láta drauma sína rætast og sjá verk sín lifna við á sviði

 

Sunnudagur 5. nóvember

I)Dómkirkjan @ 20:00

UNG OG KLASSÍK

Nemendur frá tónlistarskólum á höfuðborgarsvæðinu leiða þig inn í leyndardóma sígildrar tónlistar

II) Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 13-17

FJÖLMENNINGARLEG LISTSMIÐJA

Smiðjuvinna þar sem leikur, tjáning og hreyfing verður verkfærið til að spinna upp þína sögu. Leiðbeinendur smiðjunnar eru Juan Camilo og Virginiu Gillard. Frí þátttaka

 

Miðvikudagur 8. nóvember

Hitt Húsið,Pósthússtræti 3-5 @ 20:00

KVIK OG UNG

Sýning á verkum í vinnslu úr kvikmyndanámskeiði Teenage Wasteland of the Arts og Hins Hússins auk stuttmynda frá fyrri námskeiðum í Hinu Húsinu

 

Fimmtudagur 9. nóvember

Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 20:00

ALÞJÓÐLEGUR GJÖRNINGAGALDUR

Afrakstur listsmiðjunnar, allt getur gerst, er þetta sagan þín eða mín eða okkar allra

 

Föstudagur 10. nóvember 

I)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 20:00

SÖNGVASKÁLDIN UNGU

Söngvaskáldin ungu leika bæði ljúfar og stríðar laglínur af fingrum fram

II)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3 -5 @ 09:00 – 17:00

EINTÓM LIST – MYNDLISTAMARAÞON

Myndlistamaraþoni Unglistar hleypt af stokkunum.  Skráning þátttakenda og þema kynnt en svo fá listamennirnir frjálsar hendur!  Sýning á myndverkum keppenda verður frá 14. nóvember til 25. nóvember.

Verðlaunaafhending fer fram 25. nóvember kl. 15:00.

Vegleg verðlaun frá Myndlistaskólanum í Reykjavík og Slippfélaginu

 

Laugardagur 11. nóvember

I)Borgarleikhúsið, stóra svið @ 14:00

LÍKAMAR Á FERÐ

Upplifið framtíð íslenskrar danslistar, ungir og efnilegir dansarar frá dansskólum Reykjavíkur og nágrennis sýna fjölbreytt og skemmtileg dansatriði. Heiðursgestir: Íslenski dansflokkurinn

II)Borgarleikhúsið, litla svið @ 20:00

LEIKTU BETUR

Einni af frægustu spunakeppnum landsins hleypt af stokkunum – enn og aftur! Framhaldsskólar landsins keppa í æsispennandi leikhússporti vegna ástar á leiklistinni um það hverjir geta leikið betur

III)Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnarsalur @ 20:00

GLAMÖR, FLOTT FÖT, FÍNT HÁR OG FYLGIHLUTIR

Tískusýning nemenda fataiðndeildar Tækniskólans þar sem nemendur sýna glóðvolga hönnun. Sýningin er unnin í samstarfi við hársnyrti- og gull og silfursmiðadeild Tækniskólans. Reykjavík make up school sér um förðun. Sýning fyrir tískuvini og alla þá sem vilja fylgjast með meginstefunum í hönnun og tísku. Verður það lopapeysan eða kjólakölt!

 

ENGLISH BELOW

THE YOUNG ART FESTIVAL

03.11 – 11.11.2017

Unglist, The Young Art Festival in Reykjavík is the only art festival that focuses on young emerging artists in the country between the ages of 16 and 25. The festival aims to give opportunity to young artists to showcase and express their work publically. The festival celebrates new methods and diversity. Come and take part in this year’s adventure, enjoy the magic of the arts completely free of charge!

 

Friday November 3rd

I)Outside Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 14:30

STREET THEATRE

Expect playful characters and costumes as Hitt Húsið Street Theatre performers put on their show

II)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 15:00

ICELAND AIRWAVES – OFF VENUE

THE ANATOMY OF FRANK (USA) HEIÐRIK (FO) PASHN (IS) RYTHMATIK (IS) VASI (IS/USA) OMOTRACK (IS) BETWEEN MOUNTAINS (IS)

 

Saturday November 4th

I)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 13:00

ICELAND AIRWAVES – OFF VENUE

KRÍA (IS) I AM SOYUZ (SW) AFK (IS) PLEGHM (IS) GRÓA (IS) STURLE DAGSLAND (NO) SEINT (IS) KETO (UK)

II)Gallerí Tukt, Hitt Húsið @ 16:00 – 18:00

SKETCHES, PAINTINGS AND SCULTPURES

Gallery opening. Students from the art course at Breiðholt‘s college show their work. A diverse exhibit that showcases the Picassos and Van Goghs of the future. The exhibit is open until the 18th of November.

III)Borgarleikhúsið, small stage @ 20:00

UNGLEIKUR

Ungleikur is a project that is funded by the Ministry of Culture and Tourism and aims to give young writers, directors and actors a chance to work in the professional sector and see their work come alive on stage. The Young Art Festival is a proud collaborator of this project for the 6th year in a row.

 

Sunday November 5th

I)Dómkirkjan @ 20:00

YOUNG AND CLASSICAL

Students from all the main music schools in the Reykjavík area lead you into the wonders of classical music.

II) Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 13-17

INTERNATIONAL PERFORMANCE WORK SHOP

Tell your stories the way you like! Work shop that activates your inner performer and perhaps brings out the clown in you. Facilitators are Juan Camilo and Virginia Gillard. Free participation.

 

Wednesday November 8th

Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 20:00

YOUNG CINEMATOGRAPHERS

A showcase of films that were produced during the Teenage Wasteland of the Arts filmmaking course as well as short films from previous courses held at Hitt Húsið.

 

Thursday November 9th

Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 20:00

INTERNATIONAL PERFORMANCE WORK SHOP

Performances by young people that attended the work shop on November 5th. Is this story yours, mine or is it the story of all of us?

 

Friday November 10th

I) Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 20:00

THE YOUNG SONGWRITERS NIGHT

A group of young and talented songwriters perform their tunes in a cosy atmosphere.

II)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3 -5 @ 09:00 – 17:00

NOTHING BUT ART – ART MARATHON

The Young Art Festival‘s Art Marathon starts! Registration of participants and the marathon‘s theme is revealed. The participants then get their hands free to create their unique vision! An exhibit of the outcome will be in Gallerí Tukt from 14th to 25th of November and the grand winner will be announced  on the 25th of November at 15:00. Prices from Slippfélagið and Reykjavík‘s School of Fine Arts.

 

Saturday November 11th

I)Borgarleikhúsið, big stage @ 14:00

MOVING BODIES

Experience the most diverse and ambitious dance show in Reykjavík where young dancers from all the main danceschools come together! Guests of honour: The Icelandic Dance Company.

II)Borgarleikhúsið, small stage @ 20:00

IMPROVISATION BATTLE

One of the most famous improvisation competition in the country starts again! Teams from the country‘s main colleges battle against eachother in a friendly game of improvisation.

III)Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnarsalur @ 20:00

GLAMOUR, CHIC CLOTHES, NICE HAIR AND ACCESSORIES

A fashion runway show by students that attend the fashion design program at Tækniskólinn in collaboration with the hairstyling program and the gold and silversmith program. Make up is by students from Reykjavík Make Up School. A show for all lovers of fashion that want to follow what‘s new and upcoming!

Myndlist sem mál – Halldór Sanchez í Gallerí Tukt

Myndlist sem mál er sýning sem hefur það markmið að sýna hvernig sé hægt að nýta teikningar sem miðil. Sýningin opnar laugardaginn 2. september kl. 15 – 18 og stendur yfir í tvær vikur.

Frá Halldóri um sýninguna:

Sýningin er þrískipt þar sem aðalverkið er afurð meistaraverkefnis sem ég vann við Kennaradeildina í Háskóla Íslands síðastliðin tvö ár. Auk þess eru ýmsar myndskreytingar og að lokum er verk sem skapað verður á meðan að sýningin stendur yfir. Verkið verður búið til með þátttöku gesta og eru allir hvattir til að nota blíanta og liti til að teikna myndir um þemað „Reykjavíkin mín“.

Um Halldór Sanchez:

Eftir að hafa stundað kennaranám og útskrifast úr Háskóla Íslands síðastliðið vor, þar sem ég beindi augum mínum að „Myndlist sem máli“, er ég nú myndmenntakennari í Hagaskóla.Á meðan að ég stundandi nám við háskólann myndskreytti ég fyrir Stúdentablaðið, teiknaði við pistla Hrafns Jónssonar í bókinni Útsýnið úr fílabeinsturninum sem gefin var út af Kjarnanum og myndskreytti jólalög fyrir píanó sem Polarfonía gaf út.

Sýnishorn af teikningum mínum má sjá á vefsíðu minni, https://halldorsanchez.wordpress.com/

Það er líka hægt að fylgjast með mér á Instagram, https://www.instagram.com/halldorsanchez/

halldor

Síðustu dagar I have lost myself I’m sorry eftir Bryndísi Michele Renée Francis

Nú fer hver að verða síðastur að bera sýninguna I have lost myself I’m sorry augum. En listakonan Bryndís mun vera á staðnum í Gallerí Tukt á morgun fimmtudag að undirbúa lokakvöldið. Sýningin verður tekin niður á föstudaginn í stað laugardags vegna óviðráðanlegra aðstæðna hjá Bryndísi.

Endilega kíkið við á þessa fallegu sýningu sem hefur svo sannarlega slegið í gegn!

IMG_4953IMG_4951

IHAVELOSTMYSELF-I’MSORRY eftir BRYNDÍS MICHELE RENÉE FRANCIS

NÝ SÝNING Í GALLERÍ TUKT

12 – 26 ÁGÚST

FRÁ LISTAKONUNNI SJÁLFRI:

IHAVELOSTMYSELF I’MSORRY fjallar um allt það sem er stanslaust í huga mér. IHAVELOSTMYSELF I’MSORRY eru myndræn skilaboð til sjálfs míns. Fjallar um kvíðann, þunglyndið, grímuna og expression-ið sem maður verður að nýta í sköpunarheiminum til þess að “cope-a“. IHAVELOSTMYSELF I’MSORRY er einungis smá brot úr heimi mínum. 

Þetta er viðfangsefni sem hefur fylgt mér lengi,- ákveðið “LOOP“ sem kemur aftur og aftur til mín í öllu sem ég geri. Ég er búin að vera að berjast gegn þessu viðfangsefni,- núna er ég að læra að sleppa tökunum og leyfa því bara að flæða og taka yfir sköpunarheiminn minn. 

 

-Blönduð tækni/efni/aðferð

-Teikningar/ljóð/texti

-Málverk =Absrakt/fígúratíft

-Efni =Acrylic/Blek/Spray

VÆNGJASLÁTTUR 13. JÚLÍ / FINAL FESTIVAL 13TH OF JULY

Á morgun, fimmtudag á milli kl. 16 og 18 munu listhópar og götuleikhús Hins Hússins fara á stjá í miðbænum í síðasta skipti í sumar á Vængjaslætti. Næst verða hóparnir fyrir utan Hitt Húsið á Menningarnótt þann 19. Ágúst.

 

Það verður virkilega skemmtilegt að fylgjast með hópunum á morgun sem hafa verið að þróa listform sitt síðustu vikurnar. Það verður m.a. tónlist, gjörningalist og myndlist í boði og örugglega eitthvað fyrir alla.

English

Tomorrow Hitt Húsið’s creative summer groups have their final festival between 4 and 6 p.m. It will be fun to witness what they have been working on for the past weeks. Here is how the groups will spread out in the centre tomorrow

enska

Föstudagsfiðrildi 7. júlí / Fantastic Friday July 7th!

Götuleikhús og Listhópar Hins Hússins fara á stjá í síðasta skipti á föstudegi í sumar milli 12 og 14!

Ekki missa af hádegisdeitinu við listaguðina!

/

Hitt Húsið’s Street Theatre and Creative Summer Groups will be out and about city centre between 12 and 2 p.m.

Don’t miss your lunch date with the muse of art!

English schedule below

ens

Dagskrá Föstudagsfiðrildi 30. júní

30 júní

Krossgötur – Opnun á sýningu 1. júlí

Arnar Steinn Pálsson sýnir, í Gallerí Tukt, verk eftir Rakka, draugur í Reykjavík sem tók sig til og skráði niður þær verur sem urðu á vegi hans á Krossgötum.

Flestum reynist erfitt að skrifa um Krossgötur eða útskýra þær. Krossgötur eru eins og ljóð sem missir þráðinn sinn hálfa leið í gegn. Eða saga sem byrjar efnileg en fer ekkert… Þær eru stöðnun í hugsun og hiksti í hugmynd… Líkt og draumur sem þú mannst ekki að morgni.

Komið og uppgötvið endurspeglun af broti úr öðrum heimi í Gallerí Tukt. Boðið verður upp á kaffi og kandí.

Opnun sýningarinnar verður á milli kl 16-18 laugadaginn 1. júlí. Í kjölfarið verður sýningin opin næstu 2 vikur.

Á döfinni hjá menningardeildinni/Upcoming events

Föstudagsfiðrildi – Fantastic Friday

Listhópar Hins Hússins og Götuleikhúsið bregða á leik í miðborginni milli 12 og 14

Hitt Húsið Creative Summer Groups and Street Theatre perform in the City Centre from 12 to 2 p.m.

Dagsetningar – Dates:

30. júní/June 30th

07. júlí/ July 7th

Föstsudagsfiðrildi 9. júní

 

FÖSTUDAGSFIÐRILDI

LISTHÓPA OG GÖTULEIKHÚS HINS HÚSSINS

9.JÚNÍ 2017 KL:12:00.-14:00.

 

LAUGAVEGUR 21 – KAFFIBRENNSLAN

Baldur Dýrfjörð mun leika á fiðlu ýmist popp, djass og jafnvel smá rokk til að kæta gesti og gangandi í miðborginni

LAUGAVEGUR 18 – MÁL & MENNING OG EYMUNDSSON AUSTURSTRÆTI

Dúóið Ýr og Agga munu gleðja gesti og gangandi með léttum lögum og ljúfum tónum en þær koma fram í Bókabúð Máls og menningar kl. 12 og í Eymundsson Austurstræti kl. 13

 

LAUGAVEGUR 3 – DUNKIN DONUTS

Miðbæjarkvartettinn ætlar að syngja íslensk söng og dægurlög fyrir gangandi vegfarendur. Þau eru að finna í portinu við hliðina á Dunkin Donuts Laugarvegi

 

BERNHÖFTSTORFA

Tónsion flytur vegfarendum borgarinnar athyglisverð myndbönd í bland við rafmagnaða og lifandi tóna, af mikilli tilfinningu

 

LÆKJARTORG

RASK kannar hljóðheim handgerðra skúlptúra með snertihljóðnemum og hljóðvinnslu í lifandi flutningi. Hljóðskúlptúrinn verður opinn fyrir þá sem vilja prófa

 

PÓSTHÚSSTRÆTI 3-5 – HITT HÚSIÐ

PASHN er rafhljómsveit skipað af Ragnhildi Veigarsdóttur og Ásu Bjartmarz. Þær frumflytja nýtt efni fyrir framan Hitt Húsið

 

AUSTURVÖLLUR

Adolf Smári – Sumarið er tíminn

Ritsveinn á rápi – Mótmælum óréttlætinu!

 

INGÓLFSTORG

Haltu Takti verða með hip-hop tónleika á Ingólfstorgi

Götusól ætlar að kríta með ykkur á Ingólfstorgi

 

HÉR OG ÞAR OG ALLS STAÐAR

GÖTULEIKHÚS HINS HÚSSINS – Raddir í loftinu á sveimi í miðbænum

Tvíeykið RUSL tínir upp rusl af götum Reykjavíkur og hannar úr því hátískufatnað og aukahluti

 

 

FANTASTIC FRIDAY

HITT HÚSIÐ STREET THEATRE AND

CREATIVE SUMMER GROUPS

9.JUNE 2017 AT 12:00 TO 2:00 PM.

 

LAUGAVEGUR 21 – OUTSIDE KAFFIBRENNSLAN CAFE

Baldur Dýrfjörð will tune his strings on Laugarvegur and play some pop, jazz and even rock on his violin to cheer up the people walking by

 

LAUGAVEGUR 18 –MÁL & MENNING & EYMUNDSSON AUSTURSTRÆTI

The Duo Ýr and Agga will play light and joyful music at the bookstores Mál og menning at 12 noon and Eymundsson (Austurstræti 18) at 1 p.m.

LAUGAVEGUR 3 – DUNKIN DONUTS

Miðbæjarkvartettinn (The Downtown Quartet) will be performing and singing popular Icelandic songs for you and your friends

 

BERNHÖFTSTORFA

Tónsion brings inspiring visual art together with electric and live music to the bypassers

 

LÆKJARTORG

RASK explores the sonic image of sculptures with contact microphones and live audio processing. The sculpture will be open for interaction in between performances

HITT HÚSIÐ – PÓSTHÚSSTRÆTI 3-5

PASHN (pronounced like ‘passion’) is an electronic duo formed by Ragnhildur Veigarsdóttir and Ása Bjartmarz. They will perform new electric tunes outside Hitt Húsið

 

AUSTURVÖLLUR

Adolf Smári – Summer in the city

Ritsveinn á rápi (Writer on a stroll)  – Lets fight the injustice!

 

INGÓLFSTORG

Haltu Takti will be performing some hip-hop music down at Ingólfstorg

Götusól is going to chalk with you at Ingólfstorg

 

HERE, THERE AND EVERYWHERE IN DOWNTOWN REYKJAVÍK

RUSL (TRASH) is an Icelandic fashion design duo that will be spending the summer picking up trash from the streets of Reykjavík and desiging clothes

and accessories

Hitt Húsið Street Theatre – Voices in the air around midtown

Hitt Húsið á Safnanótt 3. Febrúar

DAGSKRÁ VETRARHÁTÍÐ-page-001

Opnun í Gallerý Tukt 7.1.2017 – Lorena Sendic Silvera

eunoia

 

 

Dagskrá Unglistar 2016

UNGLIST – LISTAHÁTÍÐ UNGS FÓLKS

(English below)

03.11-12.11.2016

Unglist, listahátíð ungs fólks er nú haldin með pompi og prakt í 25. skiptið. Þessir dagar eru fullir af sköpunarkrafti sem knúinn er fram af ungum og upprennandi listamönnum. Markmið Unglistar er að skapa vettvang þar sem ungu fólki gefst tækifæri til að koma list sinni á framfæri og að vekja athygli á hinum fjölbreytilega menningarheimi ungs fólks í samfélaginu. Á Unglist verður m.a. slegið á klassíska strengi, spunin teygður og þrammað á tískupöllum. Það verður örugglega eitthvað fyrir alla og allt frítt! Þá er bara að mæta og njóta listarinnar!

 

Fimmtudagur 3. nóvember

Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 17:30

OFF VENUE – AIRWAVES Á KANTINUM

Popup punk yoga. Íslenska pönksveitin Tófa ætlar að kanna sínar mýkri hliðar með útgáfu „jóga-plötunnar“ Tófasana, sem frumflutt verður á tónleikunum og með opnum jógatíma.

 

Föstudagur 4. nóvember

Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 15.00

OFF VENUE – AIRWAVES Á KANTINUM

Sleeping Minds (ÍS), Morning Bear (USA), Andy Hates Us (CH), Omotrack (ÍS), Wayward (ÍS), Sacha Bernhardson (FR), Amber (ÍS), Mojo Don‘t Go (ÍS).

 

Laugardagur 5. nóvember

Hitt Húsið, Pósthússtræti  3-5 @ 13:00

OFF VENUE – AIRWAVES Á KANTINUM

The Anatomy of Frank (US), Var (ÍS), Hanna Sólbjört (ÍS), Deer Daniel (PO), Hórmónar (ÍS), Man in Between (SP), Sturle Dagsland (NO), The Living Arrows (USA), Gringlombian (ÍS).

 

Sunnudagur 6. nóvember

Dómkirkjan @ 20:00

ÚR VIÐJUM DIGITALISMANS – KLASSÍSKT TÓNAFLÓÐ

Framúrskarandi nemendur frá helstu tónlistarskólum höfuðborgarsvæðisins flytja sígilda tónlist.

 

Mánudagur 7. nóvember

Þjóðleikhúsið-Stóra sviðið @ 20:00

DANSVITUND

Frá örófi alda hefur mannfólkið dansað. Við dönsum á meðan við sinnum okkar daglegu erindum, ómeðvitað. Á danssýningu Unglistar ætla efnilegustu dansarar landsins frá dansskólum suðvesturhornsins að dansa mjög svo meðvitað í Þjóðleikhúsinu ásamt heiðursgestum.

 

Þriðjudagur 8. nóvember

Þjóðleikhúsið – Leikhúskjallarinn @ 20:00

LEIKTU BETUR

Skemmtilegasta spunakeppnin á landinu fer fram í Þjóðleikhúskjallaranum. Framhaldsskólar landsins keppa í æsispennandi leikhússporti á vinalegan hátt um það hverjir geta leikið betur.

 

Miðvikudagur 9. nóvember

Þjóðleikhúsið – Kassinn @ 20:00

UNGLEIKUR

Ungleikur er haldinn í fimmta skipti í samstarfi við Unglist. Hópurinn endurnýjast ár hvert og gefst skáldum, leikstjórum og leikurum framtíðarinnar kostur á því að rækta hæfileika sína, vinna í skipulögðu umhverfi og sjá verk sín á sviði. Ungleikur hlaut styrk frá Menningar og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar og í ár gekk Þorvaldur Sigurbjörn Helgason til liðs við hópinn  sem listrænn stjórnandi Ungleiks. Hann hefur verið leikskáldum og leikstjórum innan handar við að láta hugmyndir þeirra verða að veruleika.

 

Fimmtudagur 10. nóvember

Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 20:00

LJÓÐ

Ungskáld borgarinnar ausa úr skáldabrunni sínum fyrir gesti.

 

Laugardagur 12. nóvember

Ráðhús Reykjavíkur – Tjarnarsalur @ 20:00

HÖNNUN OG TÍSKA

Tískusýning nemenda fataiðndeildar Tækniskólans og annarra ungra hönnuða, þar sem nemendur sýna sköpunarverk sín. Sýningin er unnin í samstarfi við hárgreiðsludeild Tækniskólans og verður að vanda stórglæsileg. Fólk ætti ekki að láta þessa sýningu framhjá sér fara!

 

Hitt Húsið @15:00 – 17:00

MYNDLISTAMARAÞON UNGLISTAR

Myndlistamaraþoni Unglistar hleypt af stokkunum.  Skráning þátttakenda og þema kynnt en svo fá listamennirnir frjálsar hendur! Verðlaunaafhending fer fram 19. nóvember kl:15:00.  Vegleg verðlaun frá Myndlistaskólanum í Reykjavík og Slippfélaginu.

 

05.11.-19.11.

SÝNING Í GALLERÍ TUKT

Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 05.11.-19.11.

Nemendur á Listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti sýna verk sín. Fjölbreytt sýning þar sem við komum kannski auga á Picasso og Van Gogh framtíðarinnar.

 

 

 

 

AÐGANGUR ÓKEYPIS-

NÁNARI UPPLÝSINGAR Á

UNGLIST.IS OG HITTHUSID.IS

 

UNGLIST – THE YOUNG ART FESTIVAL

03.11-12.11.2016

Unglist, The Young Art Festival celebrates its 25th anniversary this year. This festival is filled with creative talent and ambition. The festival’s aim is to give young emerging artists a chance to communicate their work to the public and shine a light on the diversity of youth culture in the community. There will be acting, dancing, music, fashion, poetry and everything in between. Everyone should find something of their interests and all events are free! Just show up and enjoy the art!

 

Thursday November 3rd

Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 17:30

OFF VENUE – AIRWAVES

The Icelandic punkband Tófa explores its softer side on the album entitled “Tófasana” and invites guests to participate in a free Yoga class while the band performs the album live for the first time.

 

Friday November 4th  

Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 15.00

OFF VENUE – AIRWAVES

Sleeping Minds (ÍS), Morning Bear (USA), Andy Hates Us (CH), Omotrack (ÍS), Wayward (ÍS), Sacha Bernhardson (FR), Amber (ÍS), Mojo Don‘t Go (ÍS).

 

Saturday November 5th

Hitt Húsið, Pósthússtræti  3-5 @ 13:00

OFF VENUE – AIRWAVES

The Anatomy of Frank (US), Var (ÍS), Hanna Sólbjört (ÍS), Deer Daniel (PO), Hórmónar (ÍS), Man in Between (SP), Sturle Dagsland (NO), The Living Arrows (USA), Gringlombian (ÍS).

 

Sunday November 6th

Dómkirkjan @ 20:00

FROM DIGITAL TO CLASSIC

Outstanding students from the main classical music schools around Reykjavík perform  timeless classics.

 

Monday November 7th

Þjóðleikhúsið – Main hall @ 20:00

DANCEFULNESS

On this evening some of the most prestigious dancers from various local dance schools will perform in the name of dance and history. Come enjoy the art of dance at Þjóðleikhúsið, Iceland’s national theatre.

 

Tuesday November 8th

Þjóðleikhúsið – Leikhúskjallarinn @ 20:00

LEIKTU BETUR – YOU CAN IMPROV!

Leiktu betur or „Act Better“ is the country‘s most exciting acting challenge. High school students go against each other in a friendly match of who is better at improvisation.

 

Wednesday November 9th

Þjóðleikhúsið – Kassinn @ 20:00

UNGLEIKUR

Ungleikur is a project that is funded by the Ministry of culture and tourism and aims to give young writers, directors and actors a chance to work in the professional sector and see their work come alive on stage. The Young Art Festival is a proud collaborator of this project for the 6th year in a row.

Thursday November 10th

Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 20:00

POETRY

Young poets pour out their hearts using the power of language.

 

Laugardagur 12. nóvember

Ráðhús Reykjavíkur/ City Hall – Tjarnarsalur @ 20:00

FASHION AND DESIGN

The catwalk show everyone will be talking about! Young designers from the Institute of Technology and others showcase their fashion vision of the future. An evening that can not be missed!

 

Hitt Húsið @ 15:00 – 17:00

THE YOUNG ART MARATHON

Show up, register, receive a theme and create! This art marathon is a great way to challenge your artistic ambition. The participants will be given a theme to create their art around and a winner will be announced on the 19th of November at Hitt Húsið at 15 o‘clock. Prices are come from Reykjavík School of Fine Arts and Slippfélagið.

 

05.11.-19.11.

EXHIBITION IN GALLERÍ TUKT

Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 05.11.-19.11.

Students from the department of fine arts at Breiðholt College showcase their work. Diverse exhibition where we might spot the Picasso and Van Gogh of the future.

 

 

FREE ADMISSION

FURTHER INFORMATION AT

UNGLIST.IS AND HITTHUSID.IS

LISTHÓPAR OG GÖTULEIKHÚS HINS HÚSSINS Á MENNINGARNÓTT 2016

LISTHÓPAR OG GÖTULEIKHÚS HINS HÚSSINS

Á MENNINGARNÓTT 2016

DAGSKRÁ FRÁ KL. 13:45 – 17:25

A-PLAN SÓL – ÚTI Á HORNINU HJÁ H.H  AUSTURSTR-PÓSTHÚSSTR.

B-PLAN RIGNING/ROK – UPPLÝSINGARMIÐSTÖÐ HINS HÚSSINS

 

13:45 – 14:05 GÖTULEIKHÚS HINS HÚSSINS

Götuleikhúsi-

GÖTULEIKHÚS HINS HÚSSINS mun færa borgarbúum spænska ástríðu með túlkun sinni á ljóði

eftir Pablo Neruda.

Götuleikhúsið hefur skapað sér sérstöðu með metnaðarfullum og myndrænum uppákomum

 sem breyta sýn vegfarenda á umhverfi, líf og list.

Leikstjóri: Jón Gunnar Þórðarson. Búningahönnuður: Aldís Davíðsdóttir

Götuleikarar: Bjartur Örn Bachmann, Ívar Ölmu Hlynsson, Jón Gunnar Stefánsson, Kristrún Kolbrúnardóttir, Margrét Andrésdóttir, María Kristín Árnadóttir, Óðinn Ásbjarnarson,

Sóley Anna Benónýsdóttir, Unnur Agnes Níelsdóttir.

14:00 – 15:00 REYKJAVÍK PORTRAIT

Reykjavík Portrait

Halldór Kristjánsson í REYKJAVÍK PORTRAIT teiknar fallegar og persónulegar andlitsmyndir af vegfarendum sem þeir fá að taka með sér heim.

 

14:00-15:00 GARNABARN

Garnabarn

Garnabarnið Rakel Andrésdóttir gerir prjónalist

 

14:10 – 14:30 HLJÓMSVEITIN MARA

Hljómsveitin Mara1

Hljómsveitin MARA spilar frumsamin lög innblásin af íslenskum þjóðsögum og þjóðsagnaverum.

Elín Sif halldórsdóttir, Ragnhildur Helgadóttir og Ýmir Gíslason skipa Hljómsveitina Möru.

 

14:35 – 14:55 BJARMI

Bjarmi1Bjarmi Hreinsson spilar þekkt nútíma popplög á harmoniku.

15:00 – 15:20 FEMPROV

FemprovFemprov sýnir myndband byggt á sögum varðandi kynjamisrétti í daglegu lífi. Hildur Ýr Jónsdóttir,

Jökull Smári Jakobsson og Júlíana Kristín Jónsdóttir skipa sviðslistahópinn Femprov

 

15:25 – 15:45 VÍKURHLJÓÐ

Víkurhljó-Þorsteinn Eyfjörð í Víkurhljóð mun búa til hljóðmynd af borgalífinu

15:50 – 16:10 GULLI BJÖRNSSON

Gulli BjörnsGulli Björnsson frumflytur sýna eigin tónsmíð ‘3 Requiems for Melted Glaciers’ fyrir gítar, rafhljóð og vídjó. Verkið er óður til þriggja jökla sem að nýverið bráðnuðu.

16:15 – 16:35 ANDARTAK

AndartakÁrni Beinteinn og Rakel Björk Björnsdóttir skipaTónlistarhópinn Andartak og munu þau flytja þekktar íslenskar perlur.

16:40 – 17:00 VENTUS BRASS

Ventus BrassVentus Brass . fimm manna málmblásturshópur spilar ljúfa tóna fyrir gesti og gangandi hjá Hinu Húsinu. Hópinn skipa þau Ásgrímur Ari Einarsson, Birgitta Björg Guðmarsdóttir, Þórður Hallgrímsson, Jón Arnar Einarsson og Þórunn Eir Pétursdóttir.

17:05 – 17:25 TÓNSLIT

TónslitHákon Jóhannesson og Tryggvi Björnsson í Tónslit leika léttan djass og róa taugar miðbæjargesta.

ANNAÐ:

 

13:30 – 13:45 „Skögla“

thorgrimurbw„Skögla“ Þorgrímur Kári Stefánsson les brot úr skáldsögu sinni

Rithöfundurinn og teiknarinn Þorgrímur Kári Snævarr mun lesa brot úr væntanlegri skáldsögu sinni, “Skögla: Helreið Nýráðs um Jötunheima,” sem kemur út þann fyrsta október í útgáfu bókafélagsins Óðinsauga. Verkið er fyrsta skáldsaga Þorgríms og fjallar um ýmsar gleymdar og sjaldséðar persónur úr goðafræði handritum eins og Snorra-Eddu og Völuspá

13:30 – 17:00 Gallerí Tukt -Hitt Húsið

Borgarbörn er samsýning ungra listamanna á myndverkum sem tengjast menningu Reykjavíkur og hvernig þeir upplifa borgina. Markmiðið er að sýna að fallegt myndefni er ekki aðeins að finna í fjöllum og dölum og úti í sveit heldur er hún líka allstaðar í litla samfélaginu okkar.