DAGSKRÁ UNGLISTAR 2017

UNGLIST – LISTAHÁTÍÐ UNGS FÓLKS

03.11-11.11.2017

Unglist, listahátíð ungs fólks er vettvangur fyrir ungt upprennandi listafólk þar sem skáldskapur og myndsköpun fá að flæða frjálst, í takti við tónlistarveislur, óheftan dans, lifandi leiklist og aðra viðburði þar sem sköpunargleðin er í öndvegi. Unglist er hátíð nýrra strauma og fjölbreytileika. Taktu þátt í ævintýrinu þér að kostnaðarlausu og njóttu töfra listarinnar á ókeypis viðburðum Unglistar!

 

Föstudagur 3. nóvember

I)Fyrir utan Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 14:30

GÖTULEIKHÚSLEIKUR

Láttu þér ekki bregða þegar götuleikarar bregða undir sig betri fætinum og bregða á leik

II)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 15:00

AIRWAVES Á KANTINUM – OFF VENUE

THE ANATOMY OF FRANK (USA) HEIÐRIK(FO) PASHN (ÍS) RYTHMATIK (ÍS) VASI (ÍS/USA) OMOTRACK (ÍS) BETWEEN MOUNTAINS (ÍS)

 

Laugardagur 4. nóvember

I)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 13:00

AIRWAVES Á KANTINUM – OFF VENUE

KRÍA ( ÍS) I AM SOYUZ (SW) AFK (ÍS) PLEGHM (ÍS) GRÓA (ÍS) STURLE DAGSLAND (NO) SEINT (ÍS) KETO (UK)

II)Gallerí Tukt, Hitt Húsið @ 16:00 – 18:00

SKISSAÐ,MÁLAÐ OG MÓTAÐ

Opnun sýningar.  Nemendur á listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti sýna verk sín. Fjölbreytt sýning með kjarvölum framtíðarinnar.  Sýningin stendur fram til 18.11.

III)Borgarleikhúsið, litla svið @ 20:00

UNGLEIKUR

Ungleikur er haldinn í sjötta skipti í samstarfi við Unglist. Ungum skáldum, leikstjórum og leikurum gefst kostur á að rækta hæfileika sína, láta drauma sína rætast og sjá verk sín lifna við á sviði

 

Sunnudagur 5. nóvember

I)Dómkirkjan @ 20:00

UNG OG KLASSÍK

Nemendur frá tónlistarskólum á höfuðborgarsvæðinu leiða þig inn í leyndardóma sígildrar tónlistar

II) Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 13-17

FJÖLMENNINGARLEG LISTSMIÐJA

Smiðjuvinna þar sem leikur, tjáning og hreyfing verður verkfærið til að spinna upp þína sögu. Leiðbeinendur smiðjunnar eru Juan Camilo og Virginiu Gillard. Frí þátttaka

 

Miðvikudagur 8. nóvember

Hitt Húsið,Pósthússtræti 3-5 @ 20:00

KVIK OG UNG

Sýning á verkum í vinnslu úr kvikmyndanámskeiði Teenage Wasteland of the Arts og Hins Hússins auk stuttmynda frá fyrri námskeiðum í Hinu Húsinu

 

Fimmtudagur 9. nóvember

Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 20:00

ALÞJÓÐLEGUR GJÖRNINGAGALDUR

Afrakstur listsmiðjunnar, allt getur gerst, er þetta sagan þín eða mín eða okkar allra

 

Föstudagur 10. nóvember 

I)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 20:00

SÖNGVASKÁLDIN UNGU

Söngvaskáldin ungu leika bæði ljúfar og stríðar laglínur af fingrum fram

II)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3 -5 @ 09:00 – 17:00

EINTÓM LIST – MYNDLISTAMARAÞON

Myndlistamaraþoni Unglistar hleypt af stokkunum.  Skráning þátttakenda og þema kynnt en svo fá listamennirnir frjálsar hendur!  Sýning á myndverkum keppenda verður frá 14. nóvember til 25. nóvember.

Verðlaunaafhending fer fram 25. nóvember kl. 15:00.

Vegleg verðlaun frá Myndlistaskólanum í Reykjavík og Slippfélaginu

 

Laugardagur 11. nóvember

I)Borgarleikhúsið, stóra svið @ 14:00

LÍKAMAR Á FERÐ

Upplifið framtíð íslenskrar danslistar, ungir og efnilegir dansarar frá dansskólum Reykjavíkur og nágrennis sýna fjölbreytt og skemmtileg dansatriði. Heiðursgestir: Íslenski dansflokkurinn

II)Borgarleikhúsið, litla svið @ 20:00

LEIKTU BETUR

Einni af frægustu spunakeppnum landsins hleypt af stokkunum – enn og aftur! Framhaldsskólar landsins keppa í æsispennandi leikhússporti vegna ástar á leiklistinni um það hverjir geta leikið betur

III)Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnarsalur @ 20:00

GLAMÖR, FLOTT FÖT, FÍNT HÁR OG FYLGIHLUTIR

Tískusýning nemenda fataiðndeildar Tækniskólans þar sem nemendur sýna glóðvolga hönnun. Sýningin er unnin í samstarfi við hársnyrti- og gull og silfursmiðadeild Tækniskólans. Reykjavík make up school sér um förðun. Sýning fyrir tískuvini og alla þá sem vilja fylgjast með meginstefunum í hönnun og tísku. Verður það lopapeysan eða kjólakölt!

 

ENGLISH BELOW

THE YOUNG ART FESTIVAL

03.11 – 11.11.2017

Unglist, The Young Art Festival in Reykjavík is the only art festival that focuses on young emerging artists in the country between the ages of 16 and 25. The festival aims to give opportunity to young artists to showcase and express their work publically. The festival celebrates new methods and diversity. Come and take part in this year’s adventure, enjoy the magic of the arts completely free of charge!

 

Friday November 3rd

I)Outside Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 14:30

STREET THEATRE

Expect playful characters and costumes as Hitt Húsið Street Theatre performers put on their show

II)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 15:00

ICELAND AIRWAVES – OFF VENUE

THE ANATOMY OF FRANK (USA) HEIÐRIK (FO) PASHN (IS) RYTHMATIK (IS) VASI (IS/USA) OMOTRACK (IS) BETWEEN MOUNTAINS (IS)

 

Saturday November 4th

I)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 13:00

ICELAND AIRWAVES – OFF VENUE

KRÍA (IS) I AM SOYUZ (SW) AFK (IS) PLEGHM (IS) GRÓA (IS) STURLE DAGSLAND (NO) SEINT (IS) KETO (UK)

II)Gallerí Tukt, Hitt Húsið @ 16:00 – 18:00

SKETCHES, PAINTINGS AND SCULTPURES

Gallery opening. Students from the art course at Breiðholt‘s college show their work. A diverse exhibit that showcases the Picassos and Van Goghs of the future. The exhibit is open until the 18th of November.

III)Borgarleikhúsið, small stage @ 20:00

UNGLEIKUR

Ungleikur is a project that is funded by the Ministry of Culture and Tourism and aims to give young writers, directors and actors a chance to work in the professional sector and see their work come alive on stage. The Young Art Festival is a proud collaborator of this project for the 6th year in a row.

 

Sunday November 5th

I)Dómkirkjan @ 20:00

YOUNG AND CLASSICAL

Students from all the main music schools in the Reykjavík area lead you into the wonders of classical music.

II) Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 13-17

INTERNATIONAL PERFORMANCE WORK SHOP

Tell your stories the way you like! Work shop that activates your inner performer and perhaps brings out the clown in you. Facilitators are Juan Camilo and Virginia Gillard. Free participation.

 

Wednesday November 8th

Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 20:00

YOUNG CINEMATOGRAPHERS

A showcase of films that were produced during the Teenage Wasteland of the Arts filmmaking course as well as short films from previous courses held at Hitt Húsið.

 

Thursday November 9th

Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 20:00

INTERNATIONAL PERFORMANCE WORK SHOP

Performances by young people that attended the work shop on November 5th. Is this story yours, mine or is it the story of all of us?

 

Friday November 10th

I) Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5 @ 20:00

THE YOUNG SONGWRITERS NIGHT

A group of young and talented songwriters perform their tunes in a cosy atmosphere.

II)Hitt Húsið, Pósthússtræti 3 -5 @ 09:00 – 17:00

NOTHING BUT ART – ART MARATHON

The Young Art Festival‘s Art Marathon starts! Registration of participants and the marathon‘s theme is revealed. The participants then get their hands free to create their unique vision! An exhibit of the outcome will be in Gallerí Tukt from 14th to 25th of November and the grand winner will be announced  on the 25th of November at 15:00. Prices from Slippfélagið and Reykjavík‘s School of Fine Arts.

 

Saturday November 11th

I)Borgarleikhúsið, big stage @ 14:00

MOVING BODIES

Experience the most diverse and ambitious dance show in Reykjavík where young dancers from all the main danceschools come together! Guests of honour: The Icelandic Dance Company.

II)Borgarleikhúsið, small stage @ 20:00

IMPROVISATION BATTLE

One of the most famous improvisation competition in the country starts again! Teams from the country‘s main colleges battle against eachother in a friendly game of improvisation.

III)Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnarsalur @ 20:00

GLAMOUR, CHIC CLOTHES, NICE HAIR AND ACCESSORIES

A fashion runway show by students that attend the fashion design program at Tækniskólinn in collaboration with the hairstyling program and the gold and silversmith program. Make up is by students from Reykjavík Make Up School. A show for all lovers of fashion that want to follow what‘s new and upcoming!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *