Á morgunn laugardaginn 18. apríl opnar í Gallerý Tukt málverkasýning sjónlistarnema við Myndlistarskólann í Reykjavík. Sýningin opnar kl 15:00 og verður opinn fram til 9. maí næstkomandi. Er þetta sýning verka nema á fyrsta ári og er sýning þversnið af þeim verkum sem unnin hafa verið á þessu ári. Við hvetjum ykkur til að kíkja við á þessa skemmtilegu samsuðu myndlistarverka framtíðar listamanna landsins.   IMG_2691 IMG_2708

Leave Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

clear formSubmit