Götuhátíð Hins Hússins

Hátíð á bæ

Árleg götuhátíð Hins Hússins og Jafningjafræðslunnar fer fram næstkomandi fimmtudag (6.júlí). Jafningjafræðarar sumarsins 2017 hafa unnið hörðum höndum að skipulagi og framkvæmd viðburðarins. Hátíðin hefst með fatamarkaði þar sem nokkur ungmenni selja spjarir sínar innandyra. Boðið verður upp á grillaðar pylsur og skemmtiatriði í Pósthússtrætinu. Allur ágóði rennur til Barna og Unglingageðdeildar Landsíptalans.

 

Hlökkum til að sjá sem flesta frá 15:00-18:00 í Hinu Húsinu.

https://www.facebook.com/events/1501346169915622/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *