Hópar

Haugur af hópum starfa reglulega í Húsinu.  Sumir eru opnir, aðrir eru lokaðir.  Athugaðu hvort að þú getir ekki komið þínum hópi á kortið eða skráð þig í einhvern þeirra sem fyrir eru.  Ef þú hefur áhuga á því að standa fyrir hópastarfi fyrir 16-25 ára í Hinu Húsinu, hafðu þá samband við Upplýsingamiðstöðina; hitthusid@hitthusid.is og í síma 4115500.

Hér eru þeir hópar sem starfa í Hinu Húsinu um þessar mundir.  Sumir þeirra eru á vegum Hins Hússins, aðrir einkaframtak og aðrir á vegum einhverra stofnanna eða félagasamtaka.  Fjölbreytileikinn í fyrirrúmi!