
Opnun í Gallerí Tukt- Andlit Breiðholts
Þær Hrefna Lind og Þorbjörg Ósk koma báðar úr Breiðholti. Þær hafa gegnum tíðina fundið fyrir ákveðnum stimpil sem fólk…
Skapar þú? Gallerí Tukt er staður þar sem ungt fólk getur komið list sinni á framfæri án þess að þurfa að borga krónu fyrir. Hljóðverk, myndlistarverk, teiknimyndir, vídjóverk, skúlptúrar, ljósverk, -allt má!
Galleríið er opinn vettvangur fyrir alla, jafnt leika sem lærða á aldrinum 16 – 25 ára sem geta sýnt þar, sér að kostnaðarlausu.
Hver sýning stendur yfir í 16 daga og fær listamaðurinn leiðsögn í að setja upp sýninguna og aðstoð við að kynna hana.
Þær Hrefna Lind og Þorbjörg Ósk koma báðar úr Breiðholti. Þær hafa gegnum tíðina fundið fyrir ákveðnum stimpil sem fólk…
Sýning Listaskóla Íslands stendur yfir. Á sýningunni eru tillögur að veggspjaldi Unglistar Listahátíðar ungs fólks sem mun fara fram…
Sýning útskriftarnemenda í FB opnaði 21. mars 2015 þar sem fjöldi nema sýndi verk sín. myndirnar tala sínu máli.
Þann 18. apríl opnaði í Gallerý Tukt málverkasýning sjónlistarnema við Myndlistarskólann í Reykjavík. Sýningin er opinn öllum og verður fram…
Nú stendur yfir ljósmyndasýning í Gallerí Tukt á vegum þeirra Hafsteins Snæs Þorsteinssonar og Egils Andra Tryggvasonar. Hafsteinn Snær er…
Ungir myndlistamenn með fötlun sýndu verk sín í Gallerí Tukt á List án landamæra.
„Filma á viku““ sem er röð mynda sem Melanie Ubaldoe tekur á einni viku.
Myndlistasýningin KAF opnar laugardaginn 21. maí klukkan 16:00 í Gallerí Tukt. Galleríið er staðsett á Pósthússtræti 3-5 í 101 Reykjavík.…