Gallerí Tukt

Skapar þú?  Gallerí Tukt er staður þar sem ungt fólk getur komið list sinni á framfæri án þess að þurfa að borga krónu fyrir.  Hljóðverk, myndlistarverk, teiknimyndir, vídjóverk, skúlptúrar, ljósverk, -allt má!

Galleríið er opinn vettvangur fyrir alla, jafnt leika sem lærða á aldrinum 16 – 25 ára sem geta sýnt þar, sér að kostnaðarlausu.

Hver sýning stendur yfir í 16 daga og fær listamaðurinn leiðsögn í að setja upp sýninguna og aðstoð við að kynna hana.

Viltu halda sýningu?
Sækja um

Ása Hauksdóttir

Deildarstjóri menningardeildar Hins Hússins

S: 411-5526

asa@hitthusid.is

Hér er brot af þeim sýningum sem við höfum staðið fyrir