Bjarmi Hreinsson er nýútskrifaður úr Listaháskóla Íslands þar sem hann stundaði nám við skapandi tónlistarmiðlun. Markmið hans í sumar er að efla álit almennings á harmonikkunni. Hann mun kynna hljóðfærið fyrir leikskólabörnum, vekja upp nostalgíu hjá eldri borgurum, kynna íslenska tónlist fyrir túristum og leika vinsæl popplög fyrir almenning á götum borgarinnar.

 

Bjarmi

Bjarmi Hreinsson has recently graduated from the Iceland Academy of the Arts where he was studying Creative Music Communication. His goal for the summer is to promote the public image of the accordion. He will introduce the instrument to pre-school children, let senior citizens relive their old days, introduce Icelandic music to tourists and play popular music for the public on the streets of Reykjavík