Listanafnið Bláeygða Vofan ber Tryggvi Geir Torfason, nemi við Sviðslistabraut Listaháskóla Íslands. Markmið Bláeygðu Vofunnar er að búa til senu af litlum danssýningum sem leika við tilfinningar áhorfenda, sjónarfegurð og þá dýrð sem hreyfingar og leikræn tjáning getur vakið.  Markmiðin eru líka að kynna dans og alla þá möguleika sem hann hefur uppá að bjóða.  Bláeygða Vofan mun notast við leikmuni sem setja munu tóninn fyrir þær sýningar sem
heppnir einstaklingar fá að sjá.

Skildu eftir athugasemd

Tölvupóstfangið þitt verður hvergi birt. Þú verður að fylla inn í reitina sem merktir eru *

hreinsa formSubmit