RymiHH_21

domssalur

domssalur1

Dómssalur 3. hæð

Dómssalurinn ber nafn með rentu, en þar var einmitt dómssalur í fjölda ára á meðan húsið hýsti lögreglustöð Reykjavíkur.

Verð:

Hálfur dagur: 4.000 kr.

Heill dagur: 8.000 kr.

Ókeypis fyrir óformlega hópa ungs fólks.

Stærð:

68m2 fjölnota rými á þriðju hæð hússins. Þar er hægt að stilla upp borðum og stólum fyrir um 30-40 manns. Rýmið hentar m.a. vel fyrir dans- og leikæfingar, fyrirlestra, ráðstefnur o.fl.

Búnaður:

Borð og stólar aðgengileg.

Aðgengi:

Því miður er hjólastólaaðgengið að Dómssalnum ekki til fyrirmyndar.  Lyfta úr kjallara inn á Loftið, en þaðan eru nokkur brött þrep niður í Dómssalinn.