Útskriftanemar vöruhönnunar við Listaháskóla Íslands sýna verkefnið Wood You? í Gallerí Tukt í Hinu Húsinu á HönnunarMars // DesignMarch 2015.

Verkefnið var unnið í samstarfi við Skógræktarfélag Reykjavíkur í Heiðmörk og undir leiðsögn kennara við Listaháskóla Íslands. Á sýningunni eru einstaklingsverk innblásin af íslenskum skógi og mynda þau sameiginlega heild með upplifun og skynjun að markmiði. Frekari upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðu okkar: www.wood-you.com

Opnunartímar sýningarinnar:
fimmtudagur 12.03.15 : 17:00-22:00 OPNUNARHÓF
föstudagur 13.03.15 : 09:00-17:00
laugardagur 14.03.15 : 12:00-18:00
sunnudagur 15.03.15 : 12:00-17:00
mánudagur 16.03.15 : 09:00-17:00
þriðjudagur 17.03.15 : 09:00-20:00

Hönnuðir:
Auður, Corto, Elísabet, Elsa, Harpa, Helga, Kristín og Sigrún

Skildu eftir athugasemd

Tölvupóstfangið þitt verður hvergi birt. Þú verður að fylla inn í reitina sem merktir eru *

hreinsa formSubmit