Gítarleikarinn og tónskáldið Gunnlaugur (Gulli) Björnsson er sem stendur í masternámi í klassískum gítarleik við Yale School of Music í Bandaríkjunum.
Hann hefur sérstakan áhuga á minimalisma og rafhljóðum og mun í sumar rannsaka leiðir til að nota fartölvur við flutning klassískar gítartónlistar. Hann mun flytja einleiksverk frá 21. öldinni ásamt frumsamdri tónlist í miðbæ Reykjavíkur á nylon strengja rafmagnsgítar með sjónrænu myndefni og rafhljóðum.

Honum finnst gaman að stíga aðeins út fyrir klassíska heiminn og hefur stundað nám í kvikmyndatónlist og var nýlega meðlimur fartölvuhljómsveitar Yale: LORKy. Gulli er einnig að vinna að útgáfu techno plötu undir listamannsnafninu Ghoul Bear ásamt því að semja einleiksverk fyrir píanó.

Hægt er að fylgjast með því hvað hann er að bauka á Facebook og á vefsíðu hans:

http://gulli.tk

 

Guitarist and composer Gulli Björnsson is currently pursuing a Master’s degree in classical guitar performance at Yale School of Music.  He is especially interested in minimalist music and electronics and is exploring ways to utilize the laptop as a live performance tool for classical guitar music. He will perform solo works from the 21st century as well as his own compositions around downtown Reykjavík on a nylon string electric guitar accompanied with live visuals and electronics.

He likes to step outside his classical guitar origins and has studied film scoring and been a member of the Yale Laptop Orchestra: LORKy. Gulli has a creative outlet for releasing non-classical music he calls Ghoul Bear and is planning to release a techno album this summer as well as composing a new composition for solo piano.

You can see what he is up to on his Facebook page and his website:

http://gulli.tk