Nú stendur yfir ljósmyndasýning í Gallerí Tukt á vegum þeirra Hafsteins Snæs Þorsteinssonar og Egils Andra Tryggvasonar. Hafsteinn Snær er 17 ára áhugaljósmyndari sem hefur verið að ljósmynda síðan hann fékk sína fyrstu vasamyndavél í afmælisgjöf og Egill Andri er á sínu öðru ári í ljósmyndun í Tækniskólanum. Þessir hæfileikaríku ljósmyndarar eru mjög vinsælir af starfsmönnum Hins Hússins fyrir að vera með nammiskál í sýningarsalnum sem þeir fylla reglulega á.

Skildu eftir athugasemd

Tölvupóstfangið þitt verður hvergi birt. Þú verður að fylla inn í reitina sem merktir eru *

hreinsa formSubmit