Þann 18. apríl opnaði í Gallerý Tukt málverkasýning sjónlistarnema við Myndlistarskólann í Reykjavík.
Sýningin er opinn öllum og verður fram til 9. maí næstkomandi í Gallerý Tukt í Hinu Húsinu.

Skildu eftir athugasemd

Tölvupóstfangið þitt verður hvergi birt. Þú verður að fylla inn í reitina sem merktir eru *

hreinsa formSubmit