Reginfirra er Kristín Dóra Ólafsdóttir, 23 ára myndlistarnemi við Listaháskóla Íslands. Í sumar mun hún skrifa sannar sögur sem eiga sér ekki stoð í raunveruleikanum. Sögurnar eru skrifaðar eftir reglum og formúlum; 10 orða sögur, 50 orða sögur og sögur skrifaðar í frjálsu flæði. Þær verða myndskreyttar og hægt verður að skoða afraksturinn á síðunni sinni www.reginfirra.tumblr.com. Einnig munu þær birtast í miðborginni í ýmsum myndum.

Skildu eftir athugasemd

Tölvupóstfangið þitt verður hvergi birt. Þú verður að fylla inn í reitina sem merktir eru *

hreinsa formSubmit