Reykjavíkurráð Ungmenna er samstarfsvettvangur ungmennaráða Reykjavíkurborgar. Reykjavíkurráð ungmenna er með það markmið að koma skoðunum ungs fólks í Reykjavík á framfræri við rétta aðila hverju sinni. Ungmennaráð Reykjavíkur eru 8 talsins og eru eftirfarandi:

Ungmennaráð Árbæjar og Holta
Ungmennaráð Breiðholts
Ungmennaráð Grafarvogs
Ungmennaráð Kjalarness
Ungmennaráð Miðborgar og Hlíða
Ungmennaráð Vesturbæjar
Ungmennaráð Kringluhverfis
Ungmennaráð Laugardals og Háaleitis
Ungmennaráð innflytjenda
Ungmennaráð eru opinn öllum sem vilja taka þátt í að gera Reykjavík að betri stað fyrir öll ungmenni.
Hægt er að hafa samband við Reykjavíkurráð ungmenna með því að senda póst á reykjavikurrad@gmail.com.