Víkurhljóð er hugarfóstur Þorsteins Eyfjörð. Markmið verkefnisins er að beina athygli fólks betur að þeim borgarhljóðum sem heyrast í dagsins amstri, hversu mikill partur af daglegu lífi þau eru og sýna fram á að hægt sé að njóta þeirra í formi tónlistar. Meðfylgjandi verða ljósmyndaseríur frá þeim stöðum sem koma fyrir í hverju hljóðverki til að tengja saman hljóð og mynd og leyfa áhorfandanum að njóta umhverfisins í gegnum hljóð.

Sonic Reykjavik

This summer Þorsteinn Eyfjörð is going to create a sonic image of Reykjavik. The goal is to help people to focus on sounds from everyday life that often go unnoticed and appreciate them in musical form. Alongside the sound pieces he will take photographs to visualize where the music comes from and encourage people to take a moment and enjoy their surroundings to the fullest.

Skildu eftir athugasemd

Tölvupóstfangið þitt verður hvergi birt. Þú verður að fylla inn í reitina sem merktir eru *

hreinsa formSubmit