VÆNGJASLÁTTUR 13. JÚLÍ / FINAL FESTIVAL 13TH OF JULY

Á morgun, fimmtudag á milli kl. 16 og 18 munu listhópar og götuleikhús Hins Hússins fara á stjá í miðbænum í síðasta skipti í sumar á Vængjaslætti. Næst verða hóparnir fyrir utan Hitt Húsið á Menningarnótt þann 19. Ágúst.

 

Það verður virkilega skemmtilegt að fylgjast með hópunum á morgun sem hafa verið að þróa listform sitt síðustu vikurnar. Það verður m.a. tónlist, gjörningalist og myndlist í boði og örugglega eitthvað fyrir alla.

English

Tomorrow Hitt Húsið’s creative summer groups have their final festival between 4 and 6 p.m. It will be fun to witness what they have been working on for the past weeks. Here is how the groups will spread out in the centre tomorrow

enska

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *