Atvinnumál

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Margir spyrja sjálfan sig að því langt fram á miðjan aldur, enda er það að verða stór mjög teygjanlegt hugtak. Í Hinu Húsinu getur þú fengið ókeypis atvinnuráðgjöf og ungt fólk á atvinnuleysisskrá getur einnig sótt vinnuúrræðanámsskeiðin Vítamín og Vinnustaðanám.