Atvinnumál Ungs Fólks

Vantar þig vinnu?

Í Hinu Húsinu eru starfandi atvinnuráðgjafar og þú getur pantað tíma í ókeypis ráðgjöf. Ungt fólk á atvinnuleysisskrá getur sótt námsskeiðið Vítamín. Einnig býðst örnámskeiðið Vinnubrögð öllu ungu fólki í leit að sumarstarfi.

Do you need help in finding and applying for jobs? In Hitt Húsið we offer free job consultation along with other assistance for young people searching for a job.