Atvinnumál

Vantar þig vinnu?

Í Hinu Húsinu eru starfandi atvinnuráðgjafar og þú getur pantað tíma í ókeypis ráðgjöf. Ungt fólk á atvinnuleysisskrá getur einnig sótt vinnuúrræðanámsskeiðin Vítamín og Háskólavítamín.