Frítímastarf eftir skóla

Hitt Húsið býður upp á skólatengt frítímaúrræði fyrir ungmenni með fötlun sem stunda nám á starfsbrautum framhaldsskólanna.