Matsalurinn er fjölnota rými á annarri hæð hússins sem hægt er að nýta til fyrirlestra og viðburðahalds.