Miðsalur

Miðsalurinn er fjölnota rými í miðju hússins þar er hægt að halda viðburði og nýta gólfpláss til hverskyns æfinga.