Í Hinu Húsinu geta óformlegir hópar ungs fólks leigt af okkur rými og aðstöðu án endurgjalds. Formlegir hópar ungs fólks geta leigt af okkur rými gegn vægu gjaldi. Hér má sjá þau rými Hitt Húsið býður ungu fólki uppá. Fyrirspurning vegna leigu á rýmum Hins Húsins er svarað í s:4115500 @: hitthusid@hitthusid.is og í gegnum facebook síðu okkar.