Virkni og Vellíðan er námskeið sem hefst 12.júní næstkomandi og stendur yfir í 6 vikur.
Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 16-20 ára.
Markmið námskeiðsins er að efla ungt fólk til virknis og þátttöku í uppbyggilegum frístundum.
Lögð verður áhersla á sjálfsstyrkingu og félagsleg tengsl innan hópsins.
Hópurinn hittist vikulega í 6 vikur
Námskeiðið er styrkt af Styrktarsjóði Egils Hrafns.

Á einungis við einstaklinga undir 18 ára aldri.
Á einungis við einstaklinga undir 18 ára aldri.
Á einungis við einstaklinga undir 18 ára aldri.