Starfsemi Hins Hússins er skipt niður í eftirfarandi deildir

Atvinnumál

Vantar þig vinnu?

Í Hinu Húsinu eru starfandi atvinnuráðgjafar og þú getur pantað tíma í ókeypis ráðgjöf. Ungt fólk á atvinnuleysisskrá getur einnig sótt vinnuúrræðanámsskeiðin Vítamín og Háskólavítamín.

Do you need help in finding and applying for jobs? In Hitt Húsið we offer free job consultation along with other assistance for young people searching for a job.