Hópastarfið fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára. Starfið er hugsað fyrir alla einstaklinga sem vilja kynnast nýju fólki og einnig þá sem hafa einangrast í skóla eða í öðrum félagslegum aðstæðum. Starfið gengur út á að skapa heilbrigðan grundvöll fyrir afþreyingu og skemmtanir.
Hópurinn hittist vikulega í Hinu Húsinu og starfsemin fer bæði fram innan- og utanhúss. Dagskráin er skipulögð af starfsmönnum okkar í samstarfi við ungmennin í hópnum. Hópstjórar hafa bæði mikla reynslu og þekkingu á því að starfa með ungu fólki.

Hér er hægtsækja um að taka þátt í hópastarfi Hins Hússins.

Á einungis við einstaklinga undir 18 ára aldri.
Á einungis við einstaklinga undir 18 ára aldri.
Á einungis við einstaklinga undir 18 ára aldri.