Styrkur og vellíðan 16-19 ára
Virkninámskeiðið er 8 vikna námskeið sem haldið er 1-2 í viku, alls 16 tímar. Það er ætlað ungmennum á aldrinum 16-19 ára sem vilja auka virkni og félagsleg tengsl. Markmiðið er að kynna þátttakendum fyrir því hvernig líkamleg hreyfing getur bætt líðan þeirra. Hver tími er 60 mínútur. Einu sinni í viku verður farið í Yama Heilsurækt þar sem Gurrý og Danni stjórna æfingum og umræðum. Þess á milli verður hist í Hinu Húsinu þar sem stunduð verður létt hreyfing í bland við spjall og ýmisleg innlegg tengd vellíðan. Námskeiðið er frítt og það eru takmörkuð pláss í boði. Hægt er að sækja um þátttöku hér að neðan.
Á einungis við einstaklinga undir 18 ára aldri.
Á einungis við einstaklinga undir 18 ára aldri.
Á einungis við einstaklinga undir 18 ára aldri.