Um starfið

Við bjóðum upp á skólatengt frítímaúrræði fyrir ungmenni með fötlun á aldrinum 16 – 20 ára sem stunda nám á starfsbrautum framhaldsskólanna. Meginmarkmið starfsins er að stuðla að virkni og félagslegri þátttöku ungmenna í frístundum. Í starfinu er nærumhverfið notað til að þjálfa ungmennin í sjálfstæði, félagsfærni og samskiptafærni. Starfsemin byggir á einstaklingsmiðaðri þjónustu þar sem reynt er að vinna með styrkleika hvers og eins og ávallt er reynt að koma til móts við ólíkar þarfir og áhuga ungmennanna. Starfsemin fer fram milli klukkan 13 – 17 alla virka daga í Hinu Húsinu á rafstöðvarvegi 7 – 9. Við tökum inn eftir umönnunarflokki 1 – 3 skv. skilgreiningu Tryggingastofnunar og miðast umsóknin við byrjun haustannar 2019.

Götuheiti og húsnúmer
Nafn grunnskóla
Nafn Félagsmiðstöðvar
Nafn framhaldsskóla sem sótt hefur verið um

Upplýsingar um aðsetur (ef annað en lögheimili)

Upplýsingar um forráðamenn:

ATH: Óþarfi er að fylla út þessa spurningu og þær hér fyrir neðan ef ekki er um fleiri forráðamenn eða aðstendur að ræða.

Aðrar upplýsingar um umsækjanda:

Hafa samband:

Ásta Sóley: 695-5097  Gylfi Már: 695-5201